14.nóv. 2018 -

VIÐ BROTTFÖR

 

Þrífa húsið, grillið og heita pottinn

Taka útvarp og sjónvarp úr sambandi

Athuga hvort allir gluggar séu lokaðir og kræktir

Hurðir vel lokaðar og læstar

Lykill sé örugglega kominn í lyklakassa

Ísskápur stilltur á 2

Ekki taka hita af húsinu við brottför

 

Góð umgengni er hagur okkar allra og því er mikilvægt að skilja við eins og við viljum kom að. FOSS áskilur sér rétt til að innheimta fyrirvaralaust sérstakt þrifgjald þar sem ekki er nægjanlega vel skilið við. Góður frágangur er á ábyrgð leigutaka.

 

Ef félagsmaður kemur að illa þrifnu húsi þá vinsamlegast takið myndir og sendið á skrifstofu FOSS, foss@foss.bsrb.is án myndanna er ekkert hægt að gera.