14.jan. 2019 -

Ekki er hægt að bóka þau á orlofsvefnum heldur verður það að fara í gegnum skrifstofu FOSS, þið hafið samband, hringið eða tölvupóst og við verðum í sambandi við félögin um það hvort sé laust.

Með þessu vonumst við til að geta komið á móts við þörfina þar sem Skógarsel verður lokað um óákveðin tíma vegna viðhalds. 

Hægt er að skoða hús Kjalar á www.kjolur.is

Hús Samflots heitir Akrasel og eru upplýsingar um það hér https://sds.is/orlofsmal/orlofshus/