07.maí 2019 -

Aðalfundur FOSS

Aðalfundur FOSS verður haldinn á hótel Selfossi, miðvikudaginn 22. maí

kl. 19:00.

 

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál

Happdrætti

 

Veitingar verða bornar fram meðan aðalfundurinn stendur yfir.

Þegar fundi er lokið mun hljómsveitin Eva skemmta okkur.

 

Stjórn FOSS

 

 

Hvetjum sem flesta til að mæta. Saman erum við sterk!