23.maí 2019 -

Á aðalfundi félagsins í gær var kosið í stjórn og nefndir. 
Eftirfarandi breytingar urðu þar:

 

Í stjórn kom Elva Björk Árnadóttir inn þar sem Kristín Erna Leifsdóttir var að hætta.

Í Orlofsnefnd kom Ásta Kristjana Jensdóttir inn þar sem Ragnheiður Elsa Busk var að hætta.
Í Kjörnefnd kom Hrafnhildur Andrésdóttir varamaður inn sem aðalmaður þar sem Elva Björk Árnadóttir var að hætta
Heiða Sólveig Haraldsdóttir kom ný inn sem varamaður í Kjörnefnd í staðinn fyrir Hrafnhildi Andrésdóttur

 

Stjórn og starfsmenn þakka Kristínu og Elsu fyrir ánægjulegt samstarf og óeigingjarnt starf í þágu félagsins