18.jún. 2019 -

Hægt verður að sækja um endurgreiðslu á gjafabréfunum WOW air hjá FOSS stéttafélgasins til og með 4. júlí 2019.

Reiknað má með að endurgreiðslan muni berast félagsmönnum í byrjun ágúst, af því gefnu að fullnægjandi gögn hafi borist. 

  • Hér er umsóknaeyðublað fyrir endurgreiðslunni WOWendurgreiðslaumsókn2.pdf
  • Umrædd gjafabréf nálgast þú inn á orlofsvefnum þínum.
  • Afrit af greiðslukvittun fyrir umræddan flugmiða þarf líka að skila inn með umsóknni

FOSS stéttafélag áskilur sér rétt til að hafna umsóknum ef gögn eru ekki fullnægandi að mati félagsins.