06.jan. 2020 -
FOSS stéttafélag var að ná samningum við eiganda orlofsíbúðar á Stykkishólmi. Íbúðin er með svefnpláss fyrir fimm, auk þess sem ferðabarnarúm er í íbúðinni. Myndir af íbúðinni koma síðar. En íbúðin er tilbúin til leigu frá og með deginum í dag.