18.feb. 2020 -

Á stjórnarfundi FOSS 17.02.2020 var samþykkt að greiða félagsmönnum ef til verkfalls kemur 15.000 krónur á dag fyrir þá sem eru í 100% starfshlutfalli.

Dæmi:
100% starf 15.000 krónur á dag
80% starf 12.000 krónur á dag

Nánari útfærsla varðandi greiðslur verður á heimasíðu FOSS og facebook ef til verkfalls kemur.