25.feb. 2020 -
Íslensk yfirvöld hafa líst yfir óvissustigi vegna kórónaveirunar. Okkur ber að upplýsa félgasmenn FOSS um aðgerðir til að draga úr hættu á smiti, hver einkennin eru og hvernig eigi að bregðast við ef grunnur vaknar um smit.
Kynnið ykkur upplýsingar á vef landlæknisembættisins á https://www.landlaeknir.is/koronaveira/
Það sem þarf að hafa í huga
- Handþvottur er mikilvægari nú en áður.
- Veiran haga sér eins og inflúensa og einkennin því svipuð.
- Einkennin eru t.d. hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta.