03.mar. 2020 -
Hér á myndinni er hægt að sjá hvaða daga FOSS félagsmenn munu vera í verkfalli. FOSS er í hópi stéttafélaga í ljósbláum lit.
Þetta eru dagarnir:
- 9. og 10. mars,
- 17. og 18. mars,
- 24. mars,
- 26. mars,
- 31. mars og 1. apríl
15. apríl hefst ótímabundið allsherjaverkfall.