10.mar. 2020 -

Samkomulag um kjarasamninga náðist rétt áður en boðað verkfall FOSS átti að hefjast 9. mars síðastliðinn. Búið er að semja bæði við ríkið og sveitafélögin. 

Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum. 

Munum við uppfæra upplýsingar um næstu skref um leið og við getum.