11.mar. 2020 -
Vegna aðstæða sem skapast hafa í þjóðfélaginu vegna útbreiðslu COVID-19, kórónaveirunar. Þurfum við að bregðast við og taka tillit til tilmæla frá yfirvöldum.
Því verður kynninginn á atriðum kjarasamningsins með öðru sniði en áður. Við munum gefa út glærusýningu þar sem fram kemur það sem er nýtt í samningnum, verða glærurnar aðgengilegar á heimasíðu og facebook síðu FOSS.
Við komum til með að óska eftir að félagasmenn sendi okkur spurningar á foss@foss.bsrb.is, sem við munum svara eins fljótt og kostur er.
Unnið er að framkvæmd kosninga og verður það auglýst um leið og það er tilbúið. Kosningu á að ljúka 23. mars hjá starfsfólki sveitafélaga og 31. mars hjá ríkisstarfsmönnum.