17.ágú. 2020 -
Ef vinnustaður er með fimm eða fleiri félagsmenn FOSS á vinnustaðnum
Samkvæmt lögum FOSS um Trúnaðarmenn 14.gr. Á hverjum vinnustað þar sem starfa 5 eða fleiri félagsmenn, skal í októbermánuði fara fram val trúnaðarmanns er síðan skal tilkynnt félagsstjórn.
Ef þið viljið frekari upplýsingar um framkvæmt á val trúnaðarmanns fyrir vinnustaðinn ykkar. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu í síma 482-2760 eða sendið okkur tölvupóst foss@foss.bsrb.is