30.sep. 2020 -
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 15.október og er einu sinni í viku í 8 skipti frá kl. 18-21.
Verð: Fullt verð er 169.000,- en hlutur félagsmanna FOSS er 10.000,- (þeir sem skrá sig get ekki fengið gjaldið endurgreitt nema hætt sé við með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara).
Markmið námskeiðsins eru:
- Efla sjálstraust ti að láta til sín taka og styrkja sig í starfi
- Bæta samskiptahæfni til að byggja traust, auka samvinnu og hafa jákvæð áhrif á starfsumhverfið.
- Auka tjáningarhæfni til að tjá sig af lipurð og háttvísi, líka undir álagi.
- Bæta viðhorf og hæfni til að takast á við krefjandi aðstæður og álag.
- Efla leiðtogafærni til að geta veitt öðrum innblástur.
Skráning á námskeiðið fer fram á dale.is/skraning eða í síma 555-7080. Þeir sem þess óska geta skráð sig á Live Online kynningafund á dale.is/einstaklingar.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Magnúsdóttir, unnurm@dale.is, s. 698-4130