01.mar. 2021 -
Skrifstofa FOSS opnar aftur eftir lokun vegna Covid-19
Skrifstofa FOSS hefur verið opnuð aftur.
Vegna breytinga á samkomutakmörkunum er hægt að opna skrifstofu FOSS.
Opnunartíminn er mánudaga til fimmtudaga frá kl.9-16
Lokað á föstudögum