14.apr. 2021 -
Í meðfylgjandi skjali eru stuttar lýsingar á íbúðunum sem félagsmönnum standa til boða að leigja í sumar. sumar2021.pdf
Íbúðirnar eru vel tækjum búnar og öll þægindi til staðar. Nánari upplýsingar eru á orlofsvefnum. Þið skráið ykkur þar inn með rafrænum skiljíkjum eða íslykli.