04.maí 2021 -
Air Iceland Connect sameignast Icelandiair
Air Iceland Connect sameignagðist Icelandair fyrir stuttu.
Í framhaldi urðu þær breytingar að gjafabréf í flug hjá Icelandair gilda í innanlands flug.
FOSS var með samning við Air Iceland Connect um gjafabréf að verðmæti 10. þúsund kr.
Verða því þrjú verð í boði á gjafabréfum í flug hjá Icelandair, 10. þúsund, 25. þúsund og 30. þúsund krónur.