20.sep. 2021 -
Endurgreiðsla á flugmiðum til og frá Hornafirði hækkar
FOSS hækkar endurgreiðsluna á flugi til og frá Hornafirði um þrjú þúsund krónur.
Endurgreiðslan verður héðan í frá 13.000,- hámark 7 skipti á ári.
Félagsmenn þurfa að senda okkur frumrit af greiðslukvittun og við leggjum inn á viðkomandi.
Hægt er að senda kvittunina í tölvupósti á foss@foss.bsrb.is.