21.okt. 2021 -
Á Orlofsvef FOSS er hægt að kaupa gjafabréf í flug hjá flugfélaginu Play.
Fyrst um sinn er einungis hægt að kaupa eitt gjafabréf á félagsmann á ár. Sem greiðslu í flug hjá flugfélaginu.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á Orlofsvefnum. Takið eftir að til þess að skrá sig inn á vefinn þarf rafræn skilríki eða íslykil.