15.feb. 2022 -
PÁSKAR 2022
Kæru félagsmenn FOSS
Miðvikudaginn 16. febrúar verður opnað fyrir umsóknir á sumarhúsum og íbúðum FOSS/STAVEY um páskana.
Sótt er um rafrænt á orlofsvefnum þínum á heimasíðu FOSS, www.foss.bsrb.is.
Páskavikan er tímabilið 12. apríl – 19.apríl að báðum dögum meðtöldum. Verðið fyrir páskavikuna er 23.500,-
Opið er fyrir umsóknir frá 16. febrúar – 26. febrúar.
Úthlutað verður 3. Mars.
Húsin sem eru í boði:
Skógarsel – Reykjaskógi
Akrasel – Syðri Reykjum
Eiðar hús 16
Munaðarnes hús 13
Munaðarnes hús 15
Akureyri
Reykjavík Klappastígur
Reykjavík Ásholt
Kópavogur Lautarsmári
Orlofsnefnd