09.okt. 2023 -
Skrifstofa FOSS vill vekja athygli á því að núna þarf að flokka allt sorp í báðum íbúðunum í Reykjavík.
Pizzakassar eiga að fara í pappagám og plast í plastgám og svo framvegis.
Ef þessu er ekki sinnt þá upplýsingar frá húsvörðunum í húsunum.
Neyðumst við í kjölfarið að loka á félaga sem verður uppvís á því að troða pizzakössum í rennurnar.
Starfsfólk FOSS.