10.mar. 2025 -
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna.
Þann 8. mars buðu Verkalýðsfélag Suðurland, Báran og FOSS félgagskonu í leikhús.
Boðið var upp á sýninguna, Átta konur í uppfærslu Leikfélags Selfoss.
Sýninginn er bæði skemmtileg og spennandi og skemmtu gestir sér konuglega.
Í lok sýningar var tekin hópmynd af leikurum og gestum sýningarinnar.