17.mar. 2020 -

Kynningarefni
Vegna Covid 19 er takmörkun á fundahöldum á vinnustöðum auk þess sem veður og ófærð gera gera kynningu nýrra kjarasamninga erfiðari en ella. Því er hér  kynningarefni á kjarasamningi sem skrifað var undir við Samband íslenskra sveitarfélaga á miðnætti 9. mars sl. en þá var verkföllum samhliða aflýst.

Kjarasamingurinn í fáum orðum

Samkomulag við ríkissjóð

Kynningarefni BSRB (stytting vinnuvikunnar, orlofsmál, jöfnun launa milli markaða og fleira)